Velkomin á heimasíðuna Bjartur lífsstíll.

Bjartur lífsstíll er samstarfsverkefni Landsambands eldri borgara og
Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. 

Hér má finna hagnýtar upplýsingar varðandi hreyfiúrræði fyrir fólk á aldrinum 60 ára og eldri.
Aðgengi að efni er einfalt og má nýta endurgjaldslaust. 

BJARTUR LÍFSSTÍLL 
Heilsuefling eldra fólks

UM VERKEFNIÐ

 

HVERNIG VARÐ VERKEFNIÐ TIL

HREYFING Í BOÐI


Í ÞÍNU NÆRUMHVERFI

 

HANDBÆKUR 
Hér má finna þrjá flokka.
Allt efni má nýta endurgjaldslaust.

60+

FRÆÐSLUEFNI

Stýrihópur

FRÆÐSLUEFNI

Þjálfari

FRÆÐSLUEFNI

 

KYNNINGARMYNDBAND UM BJARTAN LÍFSSTÍL

 

Verkefnastjórar heilsueflingar

profile Ásgerður_edited.jpg
profile Margrét.JPG

Ásgerður Guðmundsdóttir
asgerdur@leb.is
691 4161 / 514 4013

Margrét Regína Grétarsdóttir
margret@isi.is
866 3761 / 514 4014

IMG_8460-copy copy.jpg

Hvenær verðum við eldri borgarar?

Aldur er afstætt hugtak

Aldur afstætt hugtak2.jpg
 

„Eldri borgari“ er í sjálfu sér teygjanlegt hugtak. Það er erfitt að segja til um við hvaða aldur fólk er gamalt því aldur er afstæður. Þegar talað er um sálrænan aldur er oftast átt við sjálfsmyndina og hvaða tilfinningu hver og einn hefur fyrir aldri sínum. Einnig má nefna félagslegan aldur sem vísar til þess að einstaklingur er gjarnan jafngamall og samfélagið vill gera hann.

Almennt er litið svo á að sá sem hefur lokið föstu starfi og er kominn á eftirlaun sé eldri borgari. Á Íslandi er formlegur eftirlaunaaldur þegar fólk verður 67 ára, en þá hefur það skýlausan rétt til að fá mánaðarlegar greiðslur úr almannatryggingum sem kallast í lögum „ellilífeyrir“ og er í raun almenn eftirlaun eftir fullan starfsaldur í að minnsta kosti 40 ár. 

dots blue_edited.jpg

 Þú getur ekki komið í veg fyrir að verða gamall,
en þú hefur áhrif á hvernig þú verður gamall

 

Sendu okkur skilaboð og við svörum eins fljótt og auðið er!

Takk fyrir!